Raflausnir Rafverktakar
Reynsla, þjónusta og framsækni
Raflausnir rafverktakar ehf. er ungt og framsækið raflagna-þjónustu fyrirtæki. Starfsmenn Raflausna rafverktaka búa yfir mikilli reynslu á sviði raflagna, tölvu og stýrilagna og hafa fengist við raflagnir hjá flestum fremstu fyrirtækjum landsins á sviði raforkuframleiðslu, iðnaðar og sjávarútvegs.
Eigendur
Einir Logi Eiðsson
Sigurbjörn Rúnar Sigurbjörnsson
Vilhjálmur Rist
Okkar þjónustur
Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir okkar viðskiptavini, hönnun, raflagnir og efnisútvegun. Einnig gerum við þjónustusamninga við fyrirtæki þar sem við komum reglulega og yfirförum raflagnir, lýsingu og yfirförum loftræsikerfi og endurnýjum síur.
Við tökum að okkur:
- Allar almennar raflagnir
- Tölvulagnir
- Öryggis og aðgangsstýrikerfi
- Brunaviðvörunarkerfi
- Rafbílahleðsla
- Raflagna og lýsingahönnun