FJÖLBREYTT VERKEFNI

Raflausnir búa yfir þekkingu og reynslu til að takast á við verkefni af öllum stærðum og gerðum...

Stærsti þáttur í okkar vinnu í dag er þjónusta við verktakafyrirtæki í byggingastarfsemi, upplýsingatækni, verslun og þjónustu ásamt þjónustu fyrir einstaklinga. Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir okkar viðskiptavini, hönnun, raflagnir og efnisöflun.

Allar almennar raflagnir

Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir okkar viðskiptavini, hönnun, raflagnir og efnisútvegun. Tilboðsverk, tímavinna og þjónustu-samningar við fyrirtæki þar sem við komum reglulega og yfirförum raflagnir, lýsingu og loftræstikerfi.


Öryggiskerfi

Uppsetning á bruna, aðgangs, innbrotaviðvörunarkerfum í samstarfi við öryggisfyrirtækin Securitas, Nortek og Öryggismiðstöðina.


Viðskiptavinir og samstarfsaðilar

Raflausnir bjóða faglega og trausta þjónustu með þarfir fjölbreyttra viðskiptavina í huga. Við erum á tánum þegar kemur að tæknivæðingu og nýjum lausnum sem sýnir sig í hópi þeirra fyrirtækja sem leita til okkar. Við erum stoltir af okkar viðskiptavinum og leggjum okkur fram við að áætlanir og tímasetningar standist.

 • Aðföng
 • Asar Invest
 • Bananar
 • Borgarverk
 • Búseti
 • Egill Árnason
 • Epli
 • Rafnar
 • Annata
 • Fagbygg
 • Stólpar
 • Þarfaþing
 • Myndform
 • Bílabúð Benna
 • Eirberg
 • Ríksisskattstjóri
 • Dressman
 • Timberland
 • Alverk
 • Dekkjahúsið
 • Dekkjahöllin
 • Dverghamrar
 • GG Verk
 • Gluggar
 • Hagar
 • Herragarðurinn
 • Mila
 • Læknastöð Vesturbæjar
 • Laugarásbío
 • Green motion Bílaleiga
 • Nortek
 • Hugo Boss
 • Hýsing
 • Íslandspóstur
 • JS-Hús
 • Síminn
 • Skattur & Bókhald
 • Sportís
 • Toys r us Iceland
 • Ferðafélag íslands
 • GSKG Fasteignir
 • Mathilda
 • Annata